Útgerð

Dögun hefur selt Dag SK 17 til systurfélags í Eistlandi, Reyktal AS.   Dagö er nú á veiðum í Barentshafi og selur aflann til Noregs og Svíþjóðar.

Dagur SK var keyptur árið 2016 og kom í stað eldra skips í eigu Dögunar.   Skipið var gert út á íslandsmiðum 2016 - 2019.